Viðskiptalausnir II
Innifalið í áskrift er hýsing og afritun í Microsoft Azure, þjónustu- og uppfærslusamningar, ótakmarkaður færslufjöldi og frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda.
Í Viðskiptalausn II er grunnurinn innifalinn með fjárhagsbókhaldi, viðskiptavina- og lánardrottnakerfi, innkaupakerfi, sölu- og birgðakerfi, eignakerfi, verkbókhaldi og vöruhús.
Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja og reglulegar uppfærslur.
Veldu þína leið með reiknivélinni sem skilar þér áætluðum kostnaði við áskrift og innleiðingu.


Viðskiptalausnir II
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman