Viðskiptalausnir I
Viðskiptalausnir I innihalda öll vinsælustu sérkerfi Wise saman í einum pakka; Grunnur, Rafræn VSK skil, Verktakamiðar, Rafrænir reikningar og Bankasamskipti. Viðskiptalausnir 1 henta flestum fyrirtækjum á Íslandi. Wise Grunnur inniheldur ýmsar aðlaganir og viðbætur í Business Central sem auðvelda notendum aðgengi og vinnu í kerfinu. Þú sendir VSK-inn og verktakamiðana rafrænt ásamt reikningunum og öll bankasamskipti eru beint úr Business Central.
Veldu þína leið með reiknivélinni sem skilar þér áætluðum kostnaði við áskrift og innleiðingu.


Viðskiptalausnir I
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman