Innifalið í áskrift er hýsing og afritun í Microsoft Azure, þjónustu- og uppfærslusamningar, ótakmarkaður færslufjöldi og frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda.
Viðskiptalausn I inniheldur grunninn með fjárhagsbókhaldi, viðskiptavina- og lánardrottnakerfi, innkaupakerfi, sölu- og birgðakerfi, eignakerfi, verkbókhaldi og vöruhús.
Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja og reglulegar uppfærslur.
Hér getur þú reiknað áætlaðan kostnað við áskrift og innleiðingu.