Gagnvirkt vinnutæki þar sem hver og ein skýrsla hefur eitt gagnasett. Hver skýrsla getur þó haft margar síður af upplýsingum. Síðurnar eru samsettar af mörgum gangvirkum hlutum s.s. kort, gröf, töflur, lykiltölur o.fl.
Sýnir lykiltölur frá einni eða mörgum skýrslum. Engar afmarkanir eru á hvað þú getur skoðað eða kafað djúpt niður, þar sem hægt er að hoppa beint í undirliggjandi skýrslu fyrir nánari upplýsingar.
Hægt er að búa til viðvaranir á lykiltölur, sem þú færð svo sent í öll helstu snjalltæki þín. Einnig er hægt að útbúa ákveðna skjámynd fyrir snjalltæki.
Ofanleiti 2,
5. hæð
Hafnarstræti 93-95,
4. hæð
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri