Kerfið í hnotskurn

  • Rétt nýting starfsmanna miðað við vinnuálag og hæfni
  • Árangursrík þjónusta
  • Lækkun kostnaðar
  • Innbyggð gervigreind
  • Vöktun sem kemur auga á þjónustumál áður en þau koma upp
  • Skilvirk nýting aðfanga
Vettvangsþjónusta

Hraðari úrvinnsla mála

Vettvangsþjónustulausn Dynamics 365 (Field Service) gefur ítarlegt yfirlit yfir þjónustuverkliði, vinnuálag og hæfni starfsfólks, svo úthlutun tilfanga með skipulegum hætti hraðar úrvinnslu mála sem koma upp.  

Yfirsýn, úrvinnsla og vöktun

Kerfið auðveldar stjórnendum við skipun mannafla í verkefni á réttum tíma og á réttan stað svo hægt sé að bregðast skjótt við þjónustubeiðnum.
Góð yfirsýn á því hvaða starfsmaður er hvar og einfalt að ráðstafa þeim á annan stað eftir þörfum. Með þessu minnkar sóun og hagræðing verður betri. Hámörkun í nýtingu mannaforða tryggir að staðið er við gefin loforð gagnvart viðskiptavini. Allt þetta getur leitt af sér lækkun kostnaðar fyrirtækja og aukið ánægju viðskiptavina.

Search
Generic filters