Skip to main content Skip to footer
Skýjavakt 365 Pakkar - Nýtt Prototype

Skýjavakt 365

Skýjavakt 365 er heildstæð Microsoft 365 stjórnunar- og öryggislausn þar sem sérfræðingar Wise halda umhverfi þínu öruggu, uppfærðu og bestað á meðan þú einbeitir þér að kjarnastarfsemi fyrirtækisins.

Startup

Core

Grunnur
Lágmark: 5 notendur

Fullkomið fyrir lítil fyrirtæki sem eru að byrja sýna vegferð í skýinu og þurfa öryggi, umsjón og stuðning.

Hvað er innifalið:

  • Microsoft 365 leyfi
  • Grunnstjórnun á Microsoft 365 umhverfi
  • Uppsetning og viðhald á öryggisstefnum
  • Reglubundnar uppfærslur
  • Atvika og árásarvöktun á skrifstofutíma
  • Aðgangur að þjónustuborði
  • Fyrirsjáanlegur kostnaður

🛡️ Öryggi

  • Grunnöryggisreglur fyrir Microsoft 365
  • Meðhöndlun öryggisviðvarana á vinnustundum

🤝 Þjónusta

  • Aðgangur að þjónustuborði
  • Alvarleg vandamál: Eftir aðstæðum
  • Mikilvæg vandamál: < 6 klst

📊 Skýrslur

  • Öryggiseinkunn mánaðarlega
  • Einföld stöðuskýrsla
Vinsælast

Essential

Lykill
Lágmark: 5 notendur

Fyrir fyrirtæki sem þurfa öflugt öryggi, öryggisafrit og faglega umsjón allan sólarhringinn

Allt í Core, plús:

  • Háþróuð vörn gegn netárásum
  • Öryggisafrit af öllum gögnum
  • Öryggisvarsla allan sólarhringinn (24/7)
  • Fyrirbyggjandi viðhald og eftirlit
  • Umsjón tækja og sjálfvirk uppsetning
  • Æfingar gegn netárásum
  • Samræmdar undirskriftir

⚙️ Uppsetning og viðhald

  • Grunnumsjón tölvupósts, skjala og notenda
  • Fyrirbyggjandi viðhald og eftirlit
  • Sjálfvirk uppsetning og lokun notenda
  • Umsjón tölva og síma
  • Sjálfvirk uppsetning nýrra tölva
  • Sjálfvirk uppsetning forrita
  • Uppfærslur á Windows stýrikerfi
  • Uppfærslur á tækjabúnaði

🛡️ Öryggi

  • Háþróuð vörn gegn netárásum (Microsoft Defender P2)
  • Grunnöryggisreglur fyrir Microsoft 365
  • Öryggisvarsla allan sólarhringinn (24/7 SOC)
  • Meðhöndlun öryggisviðvarana 24/7
  • Æfingar gegn netárásum (Attack Simulation)

💾 Öryggisafrit

  • Öryggisafrit af öllum Microsoft 365 gögnum (AFI.AI)
  • Starfsfólk getur endurheimt eigin skrár

🤝 Þjónusta

  • Aðgangur að þjónustuborði
  • Alvarleg vandamál: < 1 klst
  • Mikilvæg vandamál: < 4 klst
  • Meðal vandamál: < 1 virkur dagur
  • Lítil vandamál: < 2 virkir dagar

📊 Skýrslur

  • Öryggiseinkunn mánaðarlega
  • Ítarleg stöðuskýrsla
Compliance

Premium

Úrval
Lágmark: 10 notendur

Fullkominn öryggispakki með öllum möguleikum Microsoft og persónulegri þjónustu

Allt í Essential, plús:

  • Fullkomin öryggispakki frá Microsoft
  • Öryggisfræðsla fyrir starfsfólk
  • Innra vefsvæði fyrir fyrirtækið
  • Sjálfvirkar undirskriftir í tölvupóstum
  • Sérsniðnar öryggisreglur
  • Ítarlegar ársfjórðungslegar skýrslur
  • Vikuleg öryggiseinkunn

⚙️ Uppsetning og viðhald

  • Grunnumsjón tölvupósts, skjala og notenda
  • Fyrirbyggjandi viðhald og eftirlit
  • Sjálfvirk uppsetning og lokun notenda
  • Innra vefsvæði fyrir fyrirtækið - háþróuð útgáfa
  • Sjálfvirkar undirskriftir í tölvupóstum - háþróuð útgáfa
  • Sérsniðnar öryggisreglur fyrir fyrirtækið
  • Umsjón tölva og síma
  • Sjálfvirk uppsetning nýrra tölva
  • Sjálfvirk uppsetning forrita
  • Uppfærslur á Windows stýrikerfi
  • Uppfærslur á tækjabúnaði
  • Uppfærslur á nýjar útgáfur af Windows

🛡️ Öryggi

  • Fullkomin öryggispakki frá Microsoft (Defender Suite)
  • Grunnöryggisreglur fyrir Microsoft 365
  • Öryggisvarsla allan sólarhringinn (24/7 SOC)
  • Meðhöndlun öryggisviðvarana 24/7
  • Æfingar gegn netárásum (Attack Simulation)
  • Öryggisfræðsla fyrir starfsfólk (Awergo)
  • Skjölun fyrir eftirlitsaðila

💾 Öryggisafrit

  • Öryggisafrit af öllum Microsoft 365 gögnum (AFI.AI)
  • Starfsfólk getur endurheimt eigin skrár

🤝 Þjónusta

  • Aðgangur að þjónustuborði
  • Alvarleg vandamál: < 1 klst
  • Mikilvæg vandamál: < 4 klst
  • Meðal vandamál: < 1 virkur dagur
  • Lítil vandamál: < 2 virkir dagar

📊 Skýrslur

  • Öryggiseinkunn vikulega
  • Ítarleg og sérhannaðstable stöðuskýrsla
  • Ítarlegar ársfjórðungslegar skýrslur (QBR)
Fyrir framlínustarfsmenn

Frontline Core

Grunnur
Lágmark: 3:1

Örugg og einföld samskiptalausn fyrir framlínustarfsmenn

Hvað er innifalið:

  • Microsoft leyfi sem henta framlínustarfsmönnum
  • Microsoft Teams
  • Grunnstjórnun á Microsoft 365 umhverfi
  • Grunn öryggisstefnur og reglur
  • Aðgangur að þjónustuborði
Fyrir vaktsstjóra

Frontline Essential

Lykill
Lágmark:3:1

Fyrir vaktsstjóra sem þurfa aukið öryggi, öryggisafrit og faglega umsjón allan sólarhringinn

Allt í Frontline Core, plús:

  • Microsoft leyfi sem henta framlínustarfsmönnum
  • Öryggisafrit af öllum gögnum
  • Öryggisvarsla allan sólarhringinn (24/7)
  • Fyrirbyggjandi viðhald og eftirlit
  • Æfingar gegn netárásum

Viltu sjá ítarlegan samanburð?

Skoðaðu alla eiginleika hlið við hlið í ítarlegri töflu

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.