Skip to main content Skip to footer

Hýsing og rekstur

Vertu í skýjunum með Skýjavakt 365

Skýjasérfræðingar Wise fylgjast með þróun öryggisreglna fyrir þitt umhverfi, virkja þær reglur til að viðhalda öryggi og þú fylgist með stöðu þins fyrirtækis ásamt nýungum á sérsniðnu mælaborði. Með því getur þú og þitt fyrirtæki einbeitt ykkur að ykkar daglega starfi og vexti fyrirtækisins.  

Við bjóðum upp á þrjár þjónustuleiðir svo allir finna þjónustu við sitt hæfi. 

Rekstur, ráðgjöf og hýsing tölvukerfa

Snjallar lausnir fyrir einfaldari framtíð í upplýsingatækni

Við sérhæfum okkur í rekstri og ráðgjöf auk þess að bjóða fyrirtækjum kerfisleigu, hýsingu, internetþjónustu og gagnaflutninga ásamt margs konar sérlausna, ráðgjöf og kennslu.

Öryggislausnir

Með fyrsta flokks öryggislausnum og traustum ráðgjöfum á sviði upplýsingaöryggis tryggjum við þér hugarró.  

Sjá nánar

Ráðgjöf

Við veitum þínu fyrirtæki framúrskarandi óháða ráðgjöf á öllum sviðum upplýsingatækni.

Sjá nánar

Skýjavakt 365

Skýjasérfræðingar Wise fylgjast með þróun öryggisreglna fyrir þitt umhverfi, virkja þær reglur til að viðhalda öryggi og þú fylgist með stöðu þins fyrirtækis ásamt nýungum á sérsniðnu mælaborði. 

Sjá nánar

Rekstrarlausnir

Allt sem þú þarft á einum stað. Útstöðvaþjónusta, notendaþjónusta, netþjónarekstur, gagnagrunnsþjónusta, rekstur viðskiptakerfa og netbúnaðar, verslunarkassar og afritunarþjónusta.

Sjá nánar

Hvernig getum við hjálpum þér að ná árangri?
Bókaðu samtal með ráðgjafa.

Þjónusta og lausnir Wise ná yfir allan daglegan rekstur upplýsingatækni. Við tryggjum áreiðanleika svo viðskiptavinir okkar geti einbeitt sér að sinni lykilstarfsemi. Bókaðu samtal með ráðgjafa og sjáðu hvernig við getum hjálpað þínu fyrirtæki að ná árangri með upplýsingatækni. 

Bóka samtal

 

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.