Skip to main content Skip to footer

Betri yfirsýn og ganadrifin ákvörðunartaka með Power BI

Power BI: veffundur

Skráðu þig og fáðu senda upptöku af veffundi þar sem Benóný Brynjarsson, Vörustjóri viðskiptagreindar hjá Wise, fer yfir helstu kosti Power BI og kynnir tilbúnar Power BI skýrslur frá Wise.

Skýrslurnar setja fram viðskiptagögn úr Business Central í skýinu á einfaldan og hraðvirkan máta og krefjast ekki neinnar sérfræðiþekkingar eða forritunargetu. Skyggnst er inn í skýrslurnar og skoðað hvernig þær auka skilvirkni í rekstri og veita fyrirtækjum samkeppnisforskot.

 

Power BI veffundur

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.