Skip to main content Skip to footer

Framtíðin í skýinu með Microsoft Copilot og lausnum sem skapa virði

Notendamóti Wise frestað fram yfir áramót.

Góðan daginn,

Við hjá Wise viljum upplýsa ykkur um að ákveðið hefur verið að fresta Notendamóti Wise fram yfir áramótin.

Ákvörðunin er tekin með virðingu og samhug í tilefni 50 ára afmælis kvennafrídagsins, sem fer fram sama dag og Notendamótið var upphaflega áætlað.

Wise vill leggja sitt af mörkum með því að styðja við þessa mikilvægu viðburði og gefa rými fyrir þátttöku og samstöðu.

Við hlökkum til að halda Notendamótið á nýjum tíma á nýju ári og munum senda ykkur upplýsingar um dagsetningu um leið og hún liggur fyrir.

Takk fyrir skilninginn – og við hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

Með bestu kveðju,

Starfsfólk Wise

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.