Skip to main content Skip to footer

Business Central námskeið 8. febrúar ´24

Fjarkennsla á Teams

Business Central grunnkennsla

Fjarkennsla á Teams þann 8. febrúar 2024, kl. 10:00-12:00
Kennari: Elín Áslaug Ásgeirsdóttir - SaaS ráðgjafi.

Vilt þú öðlast færni í að rata um Microsoft Dynamics 365 Business Central kerfið ásamt því að fá ítarlegri skilning og færni í leit, afmörkunum og sérstillingum í kerfinu? Ef svo er þá hentar þessi grunnkennsla þér


Kennslan, sem haldin er á Teams, er sniðin að þeim sem eru að hefja vinnu í Business Central online (SaaS), hvort sem það eru nýir notendur eða þau sem hafa eða ætla að innleiða nýja útgáfu hjá sínu fyrirtæki í náinni framtíð. 

Farið verður m.a. yfir eftirfarandi atriði:  

  • Sækja Business Central app 
  • Kynning á handbókinni Velkomin í viðskipti og annað stuðningsefni
  • Stofnun fyrirtækis / afritun fyrirtækis
  • Uppsetning með hjálp - kynning
  • Stofngögn fyrirtækis
  • Stillingar notanda
  • Sérstillingar notanda, hlutverk og sérstillingar hlutverks 
  • Leitarmöguleikar
  • Afmarkanir
  • Innsetning og birting gagna
  • Flýtileiðir
  • Skýrsluval 
  • Tölvupóstsuppsetning  
  • Ytri endurskoðandi
  • Leyfð bókunardagsetning
  • Númeraraðir 
  • Notendur og heimildir – kynning á uppbyggingu
  • Notandauppsetning 
  • Sniðmát 

Verð fyrir hvern þátttakanda: 39.900 kr.
Skráningu lýkur miðvikudaginn 7. febrúar, kl. 13:00.

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.