Skip to main content

Field Service

Auðveldar stjórnendum við skipun mannafla í verkefni á réttum tíma og á réttan stað svo hægt sé að bregðast skjótt við þjónustubeiðnum. Góð yfirsýn á því hvaða starfsmaður er hvar og einfalt að ráðstafa þeim á annan stað eftir þörfum.

Field Service

Í stuttu máli

Field Service er vettvangsþjónustuhluti innan Microsoft Dynamics 365.  Field Service heldur vel utan um allar þjónustubeiðnir frá viðskiptavinum, úrlausnir verka, reikningagerð og auðveldar stjórnendum við skipun mannafla í verkefni á réttum tíma og á réttan stað svo hægt sé að bregðast skjótt við þjónustubeiðnum.  Góð yfirsýn á því hvaða starfsmaður er hvar og einfalt að ráðstafa þeim á annan stað eftir þörfum.

LAUSN

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Þessi vefsíða styðst við vafrakökur (e.cookies) til að bæta upplifun þína. Sjá nánar.