Sparaðu með bókhaldskerfi í áskrift!

Helstu kostir

 • Lágmarks kostnaður við uppsetningu
 • Kostur á breytilegum fjölda notenda í hverjum mánuði
 • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum
 • Þekktur kostnaður í hverjum mánuði
 • Notendavæn lausn sem er sérsniðin að þínu hlutverki
 • Vistun og afritun gagna í fullkomnu tækniumhverfi
 • Möguleiki á að bæta við sérlausnum sem henta þér
 • Gefur góða yfirsýn yfir það sem skiptir þig mestu máli
Business Central yfirlitsmynd

Innifalið í áskrift

Innifalið í áskrift er hýsing og afritun í Microsoft Azure, þjónustu- og uppfærslusamningar, ótakmarkaður færslufjöldi og frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda.

Viðskiptalausn I inniheldur grunninn með fjárhagsbókhaldi, viðskiptavina- og lánardrottnakerfi, innkaupakerfi, sölu- og birgðakerfi, eignakerfi og verkbókhaldi.

Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja og reglulegar uppfærslur.

Enginn stofnkostnaður.

 

Sérlausnir sem fylgja Viðskiptalausn I

 • Bankasamskiptakerfi
 • Rafræn VSK skil
 • Rafræn sending reikninga
 • Rafræn skil verktakamiða
 • Þjóðskrártenging*
* Þjóðskrártenging er innifalin en uppflettingar eru verðlagðar samkvæmt gildandi verðskrá.
Search
Generic filters