námskeið

Innheimtukerfi

Námskeiðið er sniðið að þeim sem eru að vinna með Innheimtukerfi Wise og veitir góða innsýn inn í þá möguleika sem kerfið hefur upp á að bjóða. Farið er vel yfir viðmót og umhverfi kerfisins. Námskeiðið er kennt af sérfræðingum Wise sem hafa reynslu í ráðgjöf og þjónustu við Innheimtukerfi Wise. Þátttakendur fá í hendur námsgögn og verkefni sem farið er í.

Námskeiðið er kennt í fjarnámi.
Kennt er á Microsoft Dynamics 365 Business Central 14 í Microsoft Teams.

Forkröfur: Grunnþekking á Windows stýrikerfinu og grunnþekking á Business Central (NAV).
Markhópur: Námskeiðið er ætlað þeim sem eru/ætla að nota Innheimtukerfi Wise.
Fjöldi tíma: Kennt er í 1 skipti, 3 klst.

Hægt er að senda fyrirspurnir varðandi námskeið á namskeid@wise.is

Námskeiðið í hnotskurn:

  • Leit og afmörkun
  • Stofnun innheimtuaðila
  • Tenging notanda við innheimtuaðila
  • Stofnun krafna
  • Ógildingar
  • Breytingar
  • Greiðslusamningar
  • Boðgreiðslur
  • Milliinnheimta
  • Greiðslubókun

Helsti ávinningur þátttakenda:

Þátttakendum er kynnt umhverfi Innheimtukerfis Wise og vel er farið yfir notendaviðmótið og hvernig hægt er að nýta sér hina ýmsu möguleika kerfisins.
Þátttakendur öðlast góðan skilning á innheimtuferli og meðhöndlun krafna.
Þátttakendur læra á viðmót kerfisins, hvernig spara má tíma, meðhöndlun krafna og yfirsýn kerfisins.
Þátttakendur öðlast færni í innheimtuferlinu í heild sinni.

Wise áskilur sér rétt til að breyta dagskrá námskeiða án fyrirvara.

KENNARI
Auður Kristjánsdóttir

STAÐSETNING
Fjarnámskeið - Teams

DAGSETNING & TÍMI
31. Mars, 09:00 - 12:00

VERÐ
27.500 kr.

NÁMSKEIÐ

Innheimtukerfi

KENNARI
Auður Kristjánsdóttir

STAÐSETNING
Fjarnámskeið - Teams

DAGSETNING & TÍMI
31. Mars, 09:00 - 12:00

VERÐ
27.500 kr.

Search
Generic filters