námskeið

Við erum hér til að aðstoða þig

námskeið

Wise skólinn býður upp á spennandi námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.

Fjölbreytt námskeið eru í boði og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin eru haldin á haustönn og vorönn. Námskeiðum á vorönn 2021 er lokið. Næstu námskeið verða haldin á haustönn 2021. Einnig býður Wise skólinn upp á að vera með sérsniðin námskeið fyrir viðskiptamenn sem þess óska. Sérfræðingar Wise búa yfir áralangri reynslu bæði af kennslu í Business Central og notkun og kennslu á kerfinu úti í atvinnulífinu.

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu verða öll námskeið á vorönn 2021 fjarnámskeið í Microsoft Teams. 

Hægt er að hafa samband í síma 545-3200 eða senda tölvupóst á namskeid@wise.is.

Search
Generic filters