Skip to main content

Instant þjónustuvefur


Wise og Habilis hafa í sameiningu þróað samþættingu Instant þjónustuvefs og B2B vefverslunar við Microsoft Dynamics 365 Business Central. Innleiðingin á vefnum er einföld, tekur stuttan tíma og eru öll gögn skráð í Business Central. 

Hafðu samband og prófaðu þjónustuvefinn frítt í 2 vikur.

Instant þjónustuvefur

Í stuttu máli

  • Beintenging við Business Central
  • Sparar tíma fyrir bæði starfsmenn og viðskiptavini
  • Betri yfirsýn og minni möguleiki á mistökum
  • Auðvelt og fljótlegt í uppsetningu, hægt að setja upp samdægurs
  • Reikningar sýnilegir strax við bókun
  • Hægt að skrá einfaldar fyrirspurnir og beiðnir
  • Rafræn viðskipti og einfalt pantanaferli
  • Aðgengilegt hvaðan og hvenær sem er

Instant þjónustuvefur

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.