Kerfið er hægt að tengja við Azure skýjalausnina frá Wise eða tengja beint við netið. Með þessu er kerfið aðgengilegt hvar og hvenær sem er. Einnig er tenging við síma eða spjaldtölvu möguleg til að auka sveigjanleika og aðgengi.
Bifreiðaumboðskerfi
Bílakerfi er þjónustusérlausn frá Wise sem tryggir hlutverkatengda sýn á gögnum og skilar því þeim upplýsingum sem skipta máli til notandans. Kerfið aðstoðar við skipulagningu og forgangsröðun á vinnu sem og gerir hana afkastameiri.


Bifreiðaumboðskerfi
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman