Skip to main content

Wise teningar


Þú þarft ekki að vera sérfræðingur á sviði viðskiptagreindar til ná góðum gögnum út úr Dynamics 365 Business Central viðskiptahugbúnaðinum þínum.

Wise hefur þróað lausn í viðskiptagreind, Wise teninga, sem skila upplýsingum og öflugum greiningum á skjótan og öruggan hátt. Lausnin hentar öllum fyrirtækjum óháð stærð eða atvinnugrein.

Wise Teningar

Í stuttu máli

Wise Teningar er einfalt í uppsetningu og notkun og ber saman raunverulegar rekstrartölur við gildi og markmið fyrirtækisins. Tímasparnaður svo stjórnendur geta einbeitt sér að sinni kjarnastarfsemi.

Kerfið er hannað af sérfræðingum með áratuga reynslu af viðskiptahugbúnaði og gefur góða yfirsýn yfir rekstrartölur og er öflugt greiningartól viðskiptagreindar. 

Wise Teningar

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.