Skip to main content

Kröfuvöktun

Með Kröfuvöktun Wise, sem er viðbót við Innheimtukerfið, er sveitarfélögum gert kleift að skoða allar vanskilakröfur sínar, koma þeim í ferli og meðhöndla.

Kerfið auðveldar yfirsýn á vangreiddum kröfum og innheimtuaðgerðum, einnig hjálpar það til við tiltekt, s.s. að loka ójöfnuðum viðskiptamannafærslum. 

Kröfuvöktun

Í stuttu máli

  • Öflug viðbót við Innheimtukerfið
  • Allar opnar viðskiptamannafærslur sem komnar eru fram yfir eindaga, verða til sem kröfur og koma fram á Yfirliti krafna
  • Á Innheimtukröfuspjaldi er hægt að skoða hverja kröfu fyrir sig, meðhöndla og stilla af ferla
  • Á Aðgerðarlista er hægt að skilgreina innheimtuferla með tímasettum aðgerðum og kostnaði
  • Innheimtuferil er hægt að tengja við kröfu og koma aðgerðirnar tímasettar á aðgerðalistann

Kröfuvöktun

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.