Afli fiskiskipa er færður í WiseFish og umreiknaður í kvóta. Kerfið styður bæði við skráningar afla ísfiskskipa og framleiðslu um borð í frystiskipum. Áhafnarstaða, kostnaður og sjóðagjöld í veiðiferðum leggja grunninn að launauppgjöri til sjómanna og skilum til opinberra aðila.
Útgerð og kvóti
Afli fiskiskipa er færður í WiseFish og umreiknaður í kvóta. Kerfið styður bæði við skráningar afla ísfiskskipa og framleiðslu um borð í frystiskipum.
Yfirsýn yfir stöðuna er í rauntíma og hægt er að flytja gögn inn og út úr Excel á einfaldan hátt.


Útgerð og kvóti
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman