Í WiseFish Tengingum er með stöðluðum hætti tekið við og unnið úr gögnum sem eru móttekin frá hinum ýmsu ytri kerfum. Tengingar Wise við jaðartæki tala við vogir, skanna og strikamerkjaprentara í framleiðsluferlinu og bjóða upp á notendavænt viðmót á snertiskjám.
Tengingar við jaðartæki
Tengingar Wise við jaðartæki tala við vogir, skanna og strikamerkjaprentara í framleiðsluferlinu. Tengingin er í gegnum TCP/IP tengi eða raðnúmer. Tengist sem dæmi við vogir Marel, Digi, Scanvaegt og Mettler Toledo og tengist skönnum í gegnum USB, lyklaborð eða raðtengi og við strikamerkjaprentara í gegnum BarTender hugbúnað.
Í WiseFish tengingum er með stöðluðum hætti tekið við og unnið úr gögnum sem eru móttekin frá hinum ýmsu ytri kerfum


Tengingar við jaðartæki
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman