Í afhendingasamkomulögum hafa notendur greiðan aðgang að viðskiptasögu kaupanda,verðþróun vöru, birgðum til ráðstöfunar og áætlaða söluframlegð miðað við skráðar forsendur. Nauðsynleg útflutningsskjöl eru prentuð beint úr viðskiptasamkomulögum,eða send rafrænt til viðtakanda sem viðhengi.
Sala og dreifing
Allar upplýsingar tiltækar á einum stað til að skipuleggja sölu og afhendingu sem er mikilvægt til að standast strangar kröfur kaupenda á markaði. Öll nauðsynleg flutningsskjöl eru útbúin sjálfkrafa þegar pöntunin er afgreidd. Pökkun, tínsla og flutningur á biðsvæði eru straumlínulöguð ásamt því að sending beint frá pöntun er með meiri sjálfvirkni.


Sala og dreifing
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman