Gæðakerfi WiseFish uppfyllir HACCP og ISO staðla í sjávarútvegi. Gæðaatriði sem þarfnast eftirlits eru skráð og skilgreind. Fyrir hvert gæðaatriði eru skilgreind viðmið fyrir ásættanlegar niðurstöður úr gæðaeftirliti. Leiðbeinandi viðbrögð við frávikum birtast skráningaraðila, falli niðurstöður fyrir gæðaatriði utan marka.
Gæðakerfi
Gæðakerfi WiseFish uppfyllir HACCP og ISO staðla í sjávarútvegi. Gæðaatriði sem þarfnast eftirlits eru skráð og skilgreind. Kerfið auðveldar leit að frávikum og göllum. Hægt er að tengja rekjanleikaeiningar og rekjanleikinn er öflugur milli afurða og hráefnis.


Gæðakerfi
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman