Skip to main content

Flutningur

 

Flutningakerfi Wise er sérlausn hönnuð fyrir íslensk fyrirtæki og býr mikil reynsla að baki þróunar á kerfinu. Kerfið heldur utan um tolla- og útflutningsskjöl, áætlunarferðir ytri aðila og gefur góða yfirsýn yfir skipulagðar afhendingar. 

Vöruflutningar vegna afhendinga á vörum til viðskiptamanna eru skráðir í flutningakerfi WiseFish.

Flutningur

Í stuttu máli

  • Heldur utan um tolla- og útflutningsskjöl
  • Yfirsýn yfir skipulagðar afhendingar
  • Heldur utan um áætlunarferðir ytri aðila (Eimskip/Samskip)
  • Hægt að tengja rekjanleikaeiningar
  • Sjálfvirkni í birgðakerfi, utanumhald eftir útskipun
  • Fyrirkomulag flutninga lagt með afhendingasamkomulögum



Flutningur

Eiginleikar kerfisins

Tengjumst

Við skoðum þetta saman

Ertu með fyrirspurn eða ábendingu til okkar?
Endilega sendu okkur línu og við leysum málið.

Við notum vefkökur (e. cookies) til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur á vefsvæðum Wise, wise.is, til að bæta þjónustu Wise og fl.