Vöruflutningar vegna afhendinga á vörum til viðskiptamanna eru skráðir í flutningakerfi WiseFish. Brettum er hlaðið í gáma og gámum skipað í áætlunarferðir ytri aðila (t.d. Eimskip/Samskip) eða sjálfstæðar ferðir á eigin vegum.
Flutningur
Flutningakerfi Wise er sérlausn hönnuð fyrir íslensk fyrirtæki og býr mikil reynsla að baki þróunar á kerfinu. Kerfið heldur utan um tolla- og útflutningsskjöl, áætlunarferðir ytri aðila og gefur góða yfirsýn yfir skipulagðar afhendingar.
Vöruflutningar vegna afhendinga á vörum til viðskiptamanna eru skráðir í flutningakerfi WiseFish.


Flutningur
Í stuttu máli
Tengjumst
Við skoðum þetta saman