Safnsendingar
Safnsendingar er sérkerfi sem er hluti af heildarlausn fyrir flutningsfyrirtæki, flutningsmiðlara og almenn fyrirtæki í inn- og útflutningi. Safnsendingar sjá um að margar vörusendingar séu fluttar allar saman á einu flugfarmbréfi.
Móttaka safnsendinga og einstakra vörusendinga.
Heldur utan um skráningu, tollafgreiðslu, reikningagerð og heimakstur safnsendinga.
Tilkynningar sendar á viðskiptavini með einni aðgerð.
Fjöldabókun reikninga.
EDI samskipti við toll, uppskiptingar og farmskrárbreytingar.
Tenging við tilboðskerfi.
Kostnaðarskráning / framlegðarútreikningur.
Samningar viðskiptamanna

Tengjumst
Við skoðum þetta saman