Lausnir

Viðskiptalausnir

Wise hefur þróað viðskiptahugbúnaðarlausnir fyrir fyrirtæki, m.a. tengdar innheimtu, rafrænum sendingum, uppáskriftum reikninga, samningum, mannauði, skuldabréfum og fleiru sem samhæfist við Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Örskýring
Vertu með allt á einum stað

Wise býður heildar viðskiptahugbúnaðarlausn fyrir fyrirtæki sem er fullbúið bókhaldskerfi ásamt sérlausnum frá Wise.

Dæmi um sérlausnir á sviði viðskiptalausna má nefna; laun, bankasamskipti, pappírslaus samskipti, rafræn VSK skil, uppgjörskerfi og margt fleira.

Lausn fyrir þig

Lausnirnar bjóða upp á einfaldari samskipti við banka, birgja og hlutaðeigandi aðila og gefa góða yfirsýn yfir bókhaldið og reksturinn.

Vinnuumhverfi notenda er eins allsstaðar í kerfinu sem lágmarkar þjálfunarkostnað og einfaldar vinnuna. Hægt er að bæta við nýjum lausnum eftir því sem reksturinn stækkar eða breytist.

Mannauðsstjórnun

Lausnir er tengjast mannauðsstjórnun. Sem dæmi má nefna;
Ferðauppgjör, Sérfræðiverkbókhald, Launabókhald, Starfsmannakerfi, Veftímaskráning og Þjónustuveflausn.

Sala og innkaup

Lausnir sem notaðar eru við sölu og innkaup s.s.
Samningakerfi, Tollakerfi, WiseCard, Verslunarkerfi, Útflutningskerfi og Rafræn miðlun reikninga, svo eitthvað sé nefnt.

Fjárhagsstjórnun

Allar helstu viðskiptalausnir sem tengjast bókhaldi og fjárhagi fyrirtækja og stofnana s.s. Bankasamskiptakerfi, Uppáskriftakerfi, Innheimtukerfi, Hluthafakerfi ofl.

Dynamics 365 Business Central í áskrift

Einnig gefst kostur á að leigja bókhaldið og aðrar viðskiptalausnir í mánaðarlegri áskrift. Kynntu þér Business Central í áskrift.

Hafa samband

Einhverjar spurningar?

reykjavík

Borgartún 26, 4. hæð

akureyri

Hafnarstræti 93-95, 4. hæð

Skiptiborð

545 3200

almennar fyrirspurnir

wise@wise.is

mán - fös

9:00 - 17:00
Search
Generic filters