Sveitarfélagalausnir
Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) bókhaldskerfið er lausn fyrir sveitarfélög með sérkerfið Sveitarstjóra í fararbroddi. Traustar og öruggar lausnir sem leysa allar helstu þarfir sveitarfélaga.
Lausnirnar leysa allar helstu þarfir sveitarfélaga því tengingar við málaflokka, deildir, verkefni og viðskiptareikninga ná til allra kerfiseininga þar sem lausnin er samþætt stöðluðu kerfi Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV).
Wise leggur mikið í þróun á sveitarfélagalausnum. Fjölmörg sveitarfélög nýta sér lausnir Wise í dag og fer sá hópur sífellt stækkandi þar sem nú gefst einnig kostur á að leigja kerfið í mánaðarlegri leigu.
Sérlausn fyrir sveitarfélög sem hefur verið í þróun
um margra ára skeið. Lausnin er fullkomlega samþætt Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) og ná því tengingar sveitarfélaga til allra kerfiseininga Business Central (NAV). Hagræði við samþættingu skapast þar sem einfalt er að fylgja eftir almennum uppfærslum á kerfinu og nýta nýjungar í þágu sveitarfélaga.
Sveitarstjóri í áskrift er sérlausn fyrir sveitarfélög sem gefur kost á rekstrarlausnum í mánaðarlegri áskrift. Greitt er mánaðarlegt gjald fyrir hugbúnað, uppfærslu- og þjónustugjöld.
Fjárhagsáætlunarkerfi – áætlun í Business Central (NAV).
Fasteignastjóri – heldur utan um innheimtu fasteignagjalda með tengingu við FMR og bankana.
Eignakerfi – heldur utan um innri leigu.
Félagsmálastjóri – skráning og utanumhald reglubundinna bókana á einstaklinga. Inniheldur tölfræðilegar greiningar og skýrslur.
Einhverjar spurningar?
reykjavík
akureyri
Skiptiborð
almennar fyrirspurnir
mán - fös
Skoðum þetta saman
reykjavík
Ofanleiti 2,
5. hæð
akureyri
Hafnarstræti 93-95,
4. hæð