Lausnir

Bókhaldskerfi í áskrift

Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) í áskrift er hagkvæm og þægileg leið sem gefur kost á viðskipta- og bókhaldslausnum í mánaðarlegri áskrift!

Örskýring
Business Central í áskrift

Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) í áskrift er hagkvæm og þægileg leið sem gefur kost á viðskipta- og bókhaldslausnum í mánaðarlegri áskrift!
Hagstæð verð og framúrskarandi þjónusta.

Kynntu þér málið nánar á Navaskrift.is

Microsoft Dynamics 365 Business Central

Wise sérhæfir sig í Microsoft Dynamics 365 Business Central (áður NAV/Navision) sem er alhliða viðskipta- og bókhaldskerfi með kunnuglegu Office notendaviðmóti. Kerfið tengist öðrum kerfum á einfaldan og skilvirkan hátt.

Notendavænar lausnir sem tryggja þér samkeppnisforskot!

Lausn fyrir þig

Viðskipta- og bókhaldskerfið hentar smáum, meðalstórum og stórum fyrirtækjum í öllum atvinnugreinum s.s. í verslun og þjónustu, heildsölum, smásölum, framleiðslu og dreifingu.
Með bókhaldskerfið í áskrift hjá Wise fá allir viðskiptavinir úthlutað tengiliði eða ráðgjafa sem þeir geta svo haft samband við beint með öll sín málefni.

Helstu kostir
  • Þú sparar í áskrift
  • Kostur á að bæta við sérlausnum sem henta þínum rekstri
  • Vistun og afritun gagna í fullkomnu tækniumhverfi
  • Engin kaup á miðlægum tölvubúnaði eða hugbúnaðarleyfum
  • Kostur á breytilegum fjölda notenda í hverjum mánuði
  • Lágmarks kostnaður við uppsetningu
  • Hlutverkamiðuð sýn
  • Notendavænt og sveigjanlegt
  • Samþætting við Office 365 s.s. Outlook, Word ofl.
Áskriftarleiðir

Innifalið í áskrift, hvort sem er um Viðskiptalausn I eða Viðskiptalausn II að ræða, er hýsing og afritun í Microsoft Azure, þjónustu- og uppfærslusamningar, ótakmarkaður færslufjöldi og frír aðgangur fyrir utanaðkomandi bókara eða endurskoðanda.

Í báðum áskriftarleiðum er grunnurinn með fjárhagsbókhaldi, viðskiptavina- og lánardrottnakerfi, innkaupakerfi, sölu- og birgðakerfi, eignakerfi og verkbókhaldi.

Ótakmarkaður fjöldi fyrirtækja, reglulegar uppfærslur og enginn stofnkostnaður.

Hafa samband

Einhverjar spurningar?

reykjavík

Borgartún 26, 4. hæð

akureyri

Hafnarstræti 93-95, 4. hæð

Skiptiborð

545 3200

almennar fyrirspurnir

wise@wise.is

mán - fös

9:00 - 17:00
Search
Generic filters