Kerfið í hnotskurn
Ítarlegar greiningar á launakostnaði m.a.
- Launaþróun
- Yfirvinnu
- Veikindum
- Orlofi
- Bónusum
- Launamun kynja

Launagreining Wise
Viðbót við Wise Analyzer
sem gerir notendum kleift að greina launaþróun, yfirvinnu, veikindi, orlof, bónusa,
launamun kynja
og fleira.
Kerfið notar sömu aðgangsstýringu og Launakerfi Wise í Business Central (NAV) og hægt er að greina niður á allar 6 launavíddirnar.
Greining með Wise Analyzer
Wise Analyzer stjórnendasýn veitir fjölbreytta möguleika á að fylgjast með og greina upplýsingar fyrir stjórnendur í rauntíma.
Um er að ræða viðskiptagreindarumhverfi, sérhannað fyrir úrvinnslu gagna og miðlun verðmætra upplýsinga.