Kerfið í hnotskurn

 • Einfalt og auðvelt í notkun
 • Hentar stórum, meðalstórum og smáum fyrirtækjum
 • Sérsniðnar stillingar, útfærðar eftir persónulegum þörfum
 • Allt pöntunarferlið í heild sinni á einum stað
 • Býður upp á óaðfinnanlega samþættingu við önnur kerfi
 • Tenging við bókunarkerfi á netinu
Veitingahúsalausn Centara
Centara system screen shot

Helstu kostir

 • Möguleiki að skipta reikning
 • Allt pöntunarferlið í heild sinni á einum stað
 • Starfsmannaskýrslur
 • „Happy Hour“ tilboðskerfi
 • Sætisyfirsýn með borðavalmynd
 • Matseðill á hnappborði
 • Stimpilklukka og skráningakerfi
Kerfið

Centara hefur útbúið sérsniðið kerfi fyrir veitingahús með sérstökum valmyndum fyrir stjórendur, sveigjanlegum stjórnunaraðgerðum og valmyndum til að hámarka skilvirkni starfseminnar.

Hægt er að úthluta viðskiptavinum sérstök borð með sætisyfirsýn sem hönnuð er eftir uppsetningu staðsins, sem og skipt greiðslum á einfaldan máta fyrir viðskiptavini og starfsfólk.

Tengingar við önnur Microsoft- og bókunarkerfi á netinu er einnig fáanlegt s.s. Power BI eða Excel.  

Einföld stimpilklukka er tengd við kerfið, til að auðvelda utanumhald um inn- og útstimplun starfsmanna. 

Til að auka skilvirkni er hægt að tengja Centara við myndavélakerfi á staðnum. 

Lausn fyrir þig

Veitingahúsalausn Centara hentar einstaklega vel fyrir meðal annars;

 • Veitingastaði
 • Krár og klúbba
 • Matsölustaði
 • Hótel
 • Skyndibitastaði
 • Veisluþjónustu
Veitingastaðir

Pöbbar og klúbbar

Einfalt er að skrá sig inn, taka niður pantanir og senda þær áfram. Vaktstjóri hefur aðgang að rekstrartengdum þáttum með innskráningu. Vörn gegn vá er innbyggð í kerfið. Hægt er að taka út rekstrartengdar skýrslur og ná út fjölbreyttum upplýsingum úr kerfinu varðandi framlegð eða starfsmenn.

Matsölustaðir og mötuneyti

Einfalt notendaviðmót og hraðvirkni kerfisins eru lykilatriði fyrir þessa gerð af rekstri. Á snertiskjá eru uppsettar vörurnar sem í boði eru. Hvort sem um er að ræða peningaviðskipti eða starfsmannakort virkar kerfið mjög þægilega fyrir mötuneyti. Ef um lausasölu er að ræða má skrá vöruna inn handrænt eða skanna. Með innskráningu getur yfirmaður náð í frekari upplýsingar úr kerfinu s.s. skýrslur eða annað til að skoða frekar.


Skyndibitastaðir

Einfalt notendaviðmót og hraðvirkni kerfisins eru lykilatriði. Kerfið bíður upp á viðbætur á fyrstu pöntun, sem dæmi má nefna þegar verið er að bæta við áleggstegund á pizzu o.s.frv. Einfalt er að setja upp sjálfvirkt pöntunarkerfi fyrir lúguþjónustu. Með einfaldri og þægilegri uppsetningu á kerfinu sem og notendavænu viðmóti er starfsþjálfunartími á kerfinu haldið til haga. 

Eldhúskerfi

Kerfið er hannað til að vera afar sveigjanlegt og gefur kost á að stjórna skjámynd með mismunandi starfsfólki eða sýna mismunandi matseðla yfir daginn. Centara styður einnig við ýmiss konar eldhúsprentara.

Search
Generic filters