Kerfið í hnotskurn
- Stjórnunarkerfi bifreiðaumboðs
- Sveigjanleg og auðveld lausn fyrir bílaiðnaðinn
- Hentar fyrir stjórnun allra þátta í virðiskeðjunni
- Kerfið er samþætt ERP, CRM og virkni bifreiða í einni lausn
- Fáanlegt sem skýjalausn
- Hentar öllum snjalltækjum s.s. síma, spjaldtölvu og fartölvu
- Aðgengilegt hvaðan sem er

Lausn fyrir þig
Bílakerfi er þjónustusérlausn frá Wise sem tryggir hlutverkatengda sýn á gögnum og skilar því þeim upplýsingum sem skipta máli til notandans. Kerfið aðstoðar við skipulagningu og forgangsröðun á vinnu sem og gerir hana afkastameiri.
Stjórnunarkerfið
Kerfið er hægt að tengja við Azure skýjalausnina frá Wise eða tengja beint við netið. Með þessu er kerfið aðgengilegt hvar og hvenær sem er. Einnig er tenging við síma eða spjaldtölvu möguleg til að auka sveigjanleika og aðgengi.
Bifreiðaumboðskerfi inniheldur
- Þjónustustjórnun
- Þjónustuáætlun
- Varahlutaviðskipti
- Ökutækjaviðskipti
- Bifreiðaviðskiptatengsl (CRM)
- Vefbúðartenging
Tengd kerfi
Hægt er að tengjast, svo eitthvað sé nefnt:
- Power BI
- Dynamics 365
- Excel, Word og Sharepoint
- Vettvangsþjónusta
- Aðrar Þjónustulausnir