Kerfið í hnotskurn
- Notendavæn lausn
- Eining í þjónustukerfi Sveitastjórans
- Einfaldar uppsetningar í upphafi árs
- Hægt er að velja þá daga sem barnið á að vera í gæslu og / eða mat
- Sjálfvirkur reikningur á kennsludögum

Einingar í þjónustukerfi Sveitastjórans
Góð yfirsýn og utanumhald skólamats og gæslu.
Þau sveitarfélög sem nota kerfið Sveitarstjórann geta haldað utan um skráningu skólagæslu/skólamatar í þjónustukerfi Sveitarstjórans. Hægt er að tengjast við skóladagatalið með lausninni Skólamatur og gæsla.
Í upphafi skóladagatalsins eru skráðir inn allir þeir dagar sem engin kennsla er og reiknast þá sjálfkrafa fjöldi daga sem þjónustan er nýtt.