Kerfið í hnotskurn

  • Sparar fjárfestingu í vélbúnaði, afritunarbúnaði, hugbúnaðarleyfum og kostnaði við rekstur tölvukerfa
  • Gagnaver Microsoft Azure er talið eitt öruggasta og öflugasta sinnar tegundar í heiminum.
  • Hægt er að nálgast gögnin bæði í símanum og spjaldtölvunni
  • Bókhaldið aðgengilegt hvaðan og hvenær sem er
Hýsing

Einkahýsing

Á vel við viðskiptavini sem eiga hugbúnaðarleyfin sín en vilja nýta sér skýjaþjónustur til að auka öryggi og aðgengi ásamt því að hafa aðgengi að bókhaldinu hvaðan sem er. Með því sparast einnig rekstrarkostnaður við vélbúnað og umsjón kerfisins.

Hvaða hýsing hentar þér?

Hægt er að hýsa allar studdar útgáfur af Microsoft Dynamics 365 Business Central (NAV) bókhaldshugbúnaðinum. Öll hýst kerfi eru uppsett og þeim viðhaldið af vottuðum sérfræðingum. Hýsing er hagkvæmur kostur fyrir fyrirtæki af öllum stærðargráðum.

Search
Generic filters