Kerfið í hnotskurn

  • Veitir góða yfirsýn yfir reikningagerð niður á hverja sendingu
  • Einfalt að bakfæra reikninga og leiðrétta stöðu
  • Nýtir rafræna sendingu og móttöku reikninga

Tenging við Wise Analyzer

Áætlanakerfi í Wise Analyzer gerir fyrirtækjum kleift að vinna áætlanir með einfaldari hætti en áður auk þess sem notandinn hefur betri yfirsýn yfir stöður og fyrri áætlanir.

Rauntímaupplýsingar

Gögn í Wise Analyzer uppfærast sjálfkrafa samkvæmt þörfum notanda, beint úr Dynamics 365 Business Central (NAV) og gefur notanda því enn betri yfirsýn yfir reksturinn. 

Search
Generic filters