Sveitarfélög
Wise er einn öflugasti söluaðili Microsoft Dynamics 365 Business Central bókhalds- og viðskiptahugbúnaðinum á Íslandi og hefur sérhæft sig í lausnum á sviði fjármála, verslunar, sérfræðiþjónustu, sveitarfélaga, sjávarútvegs og flutninga.
Wise býður úrval lausna sem byggja á þeirri hugmyndafræði að gera fyrirtækjum kleift að taka góðar og vel ígrundaðar viðskiptaákvarðanir, byggðar á öruggum upplýsingum úr viðskipta- og birgðakerfum fyrirtækisins.
Fyrirtækið leggur sérstaka áherslu á ráðgjöf, hugbúnaðargerð og innleiðingu hugbúnaðar ásamt öflugri og persónulegri þjónustu. Lausnir Wise eru í notkun hjá mörgum af stærri fyrirtækjum landsins.
Wise hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir starfsemi sína þ.á.m. viðurkenninguna „Samstarfsaðili ársins“ hjá Microsoft á Íslandi og Fyrirmyndarfyrirtæki VR um nokkurra ára skeið.

Tengjumst
Við skoðum þetta saman