Veglegt blað er komið út á vegum Frjálsrar verslunar þar sem konur í framkvæmdastjórn Wise eru í forsvari.
Hlutfall kvenna hjá Wise er 45% og þykir það mjög hátt miðað við önnur fyrirtæki í upplýsingatækni.
Í framkvæmdastjórn Wise eru 50% konur.
Wise hlaut þann heiður að vera kosið Samstarfsaðili ársins hjá Microsoft í ár ásamt því að vera Fyrirmyndarfyrirtæki VR.